Föstudagur , 16. nóvember 2018

Uppskriftir

Nýtum og njótum

Ég vil byrja á því að þakka móður minni fyrir áskorunina og tek fram að það sem ég legg til hér hentar bæði ungum og gömlum. Fyrir um það bil tíu árum hófst mikil vitundarvakning um allan heim vegna sóunar á matvælum. Fólk var búið að átta sig á því …

Meira..»

Einn gamall og góður

  Ágæti póstur og lesendur. Ég er nú ekki nútíma kona í matargerð. Ekkert af þessu nútíma matarræði er á mínum matseðli. Hvorki vegan, taco, pítsa eða hvað allt þetta heitir. Ég ólst upp við íslenskan, hollan mat. Fisk, kjöt, smjör, rjóma og skyr, hafragraut, hræring, harðfisk og egg. Nú …

Meira..»

Speltvefjur

Takk fyrir áskorunina Halldóra Kristín! Ég ætla að deila með ykkur uppkrift af speltvefjum. Í einni uppskift eru nokkrar vefjur, geymi ég þær alltaf í frysti og svo kippi ég einni út þegar mig langar í eitthvað fljótlegt en gott. Það er misjafnt hvað ég set á vefjuna, það fer …

Meira..»

Banana-súkkulaðikaka

Takk fyrir áskorunina Hrefna Rós! Ég ætla að deila með ykkur ljúffengri og einfaldri banana-súkkulaðiköku. Kakan er bæði laus við viðbættan sykur og hveiti og telst vegan, fyrir þau ykkar í þess háttar hugleiðingum. Innihald 4 teskeiðar kókosolía Rúmlega 1,5 dl ósykrað kakóduft 2,5 dl stappaður banani (ca. tveir) 2,5 …

Meira..»

Kjúklingaréttur Hrefnu

Takk fyrir þessa áskorun Elín Sóley! Ég elska góða kjúklingarétti þannig að hér kemur einn af mínum uppáhalds réttum. Innihald Kjúklingabringur Hlynsíróp Rautt pestó Feta ostur Aðferð Kjúklingabringurnar eru settar í eldfast mót og pestói skellt ofan á eftir smekk. Hlynsírópinu er svo helt í mótið en ekki ofan á …

Meira..»

Karamellupopp

Takk kærlega fyrir áskorunina Margrét! Ég er mikill sælkeri og dýrka gott karmellupopp hér er því ein dýsæt laugardags uppskrift. Innihald Popp Bolli af smjöri Bolli af púðursykri Smá sýróp Aðferð Smjör, púðursykur og sýróp fer allt saman í pott og látið malla aðeins þar til úr verður dýrindis karmella. …

Meira..»

Mangó chutney kjúklingur með innbyggðu kartöflugratíni

Hæ vinir! Ég þakka Guðný tengdó fyrir áskoruninna og fyrir að gera mér kleift að lækka meðalaldurinn aðeins í uppskriftahöfundahópnum. Þessi réttur heitir því mjög lýsandi nafni„mangó chutney kjúklingur með innbyggðu kartöflugratíni“ og hann er ekta skítléttur föstudagspartý réttur. Ég elda alltaf bara fyrir tvo því ég tými ekki að …

Meira..»

After Eight marines

Takk fyrir áskorunina Hafdís mín. Þessi er mjög góð. Innihald: 3 eggjahvítur 150 g púðursykur 80 g strásykur 4 bollar Rice Crispies 200 g After Eight 500 ml rjómi 250 g jarðarber Þeytið eggjahvítur í skál þar til þær verða stífar og ekki lengur froðukenndar. Bætið púðursykri og strásykri við …

Meira..»

Doritos réttur Guðnýjar systur

Takk fyrir áskorunina Herdís mín. Hér kemur ein góð og auðveld uppskrift sem er vinsæl á mínu heimili. Innihald: Doritos Hakk Salsa sósa Osta sósa Rifin ostur Hakkið steikt á pönnu, kryddað eftir smekk. Svo er salsa sósunni bætt útí. Takið eldfast mót og setjið mulið doritos í botninn, hakkið …

Meira..»

Brauðréttur mömmu

Takk fyrir áskorunina elsku Magda. Þessi heiti réttur hefur verið mikið notaður í fjölskylduboðum hjá mér og geri ég þennan í hverju einasta boði sem ég held. Jæja hér kemur þetta. Brauðréttur mömmu  1 bolli steiktur laukur 1 bolli laukur 1 brokkolíhaus 1/2 dós sveppir 1/2 dós aspas heilt bréf …

Meira..»