Uppskriftir

Uppskrift 03.11.16

Þessi réttur sem ég ætla að deila með ykkur er svona minn uppáhaldsréttur, hann er afskaplega hollur og bragðgóður. Síðan skemmir ekki fyrir að þessi uppskrift er stór og því tilvalið að setja afganga í passlega skammta og frysta.   Grænmetisréttur: 3 meðalstórar sætar kartöflur 1 rauðlaukur 6-8 hvítlauksrif, pressuð …

Meira..»

Uppskrift 27.10.16

Ég elda nær aldrei heima hjá okkur þannig að ég stal þessari frá betri helmingnum mínum. Þetta er mjög vinsælt á mínu heimili. Þessar uppskriftir eru fyrir 4. Ratatouille   ½ laukur – skorið smátt ½ rauðlaukur – skorið smátt 2 msk olífuolía Allt sett í pott á háan hita …

Meira..»

Sláturgerð á haustdögum

Haustið er tími sláturgerðar. Innmatur er ódýr matur og þeir sem taka slatur fá því miki fyrir peninginn. Slátur er selt annað hvort sem „þrjú slátur“ eða „fimm slátur“. Sumar verslanir selja slátrið í stykkjatali. Þrjú slátur eiga að duga í um níu máltíðir fyrir fjögurra manna fjölskyldu ef allt …

Meira..»

Gulrótarsúpa og brauð

Við þökkum vinkonu okkar henni Guffý að koma okkur á framfæri í Póst Hólmara. Eftir steikurnar hennar Guffý er gott að fá sér eitthvað léttara. Við höfum þann sið að kalla fjölskylduna saman og elda góða súpu. Það var svo góð gulrótauppskera hjá okkur að þessi varð fyrir valinu. Gulrótarsúpa …

Meira..»

Hreindýr og heiðagæs

Takk Anna María!  Ég vil steik og ég er svo heppinn að eiga dreng sem fer mikið á veiðar og það safnast í kistuna hjá mér, ýmist rjúpur, gæsir. hreindýr eða krónhjörtur.  Ég ætla að deila með ykkur mareneriðu hreindýri sem ég grilla mjög oft.  Góðum vöðva af hreindýri set …

Meira..»

Nýtum og njótum

Ég vil byrja á því að þakka móður minni fyrir áskorunina og tek fram að það sem ég legg til hér hentar bæði ungum og gömlum. Fyrir um það bil tíu árum hófst mikil vitundarvakning um allan heim vegna sóunar á matvælum. Fólk var búið að átta sig á því …

Meira..»

Einn gamall og góður

  Ágæti póstur og lesendur. Ég er nú ekki nútíma kona í matargerð. Ekkert af þessu nútíma matarræði er á mínum matseðli. Hvorki vegan, taco, pítsa eða hvað allt þetta heitir. Ég ólst upp við íslenskan, hollan mat. Fisk, kjöt, smjör, rjóma og skyr, hafragraut, hræring, harðfisk og egg. Nú …

Meira..»

Speltvefjur

Takk fyrir áskorunina Halldóra Kristín! Ég ætla að deila með ykkur uppkrift af speltvefjum. Í einni uppskift eru nokkrar vefjur, geymi ég þær alltaf í frysti og svo kippi ég einni út þegar mig langar í eitthvað fljótlegt en gott. Það er misjafnt hvað ég set á vefjuna, það fer …

Meira..»

Banana-súkkulaðikaka

Takk fyrir áskorunina Hrefna Rós! Ég ætla að deila með ykkur ljúffengri og einfaldri banana-súkkulaðiköku. Kakan er bæði laus við viðbættan sykur og hveiti og telst vegan, fyrir þau ykkar í þess háttar hugleiðingum. Innihald 4 teskeiðar kókosolía Rúmlega 1,5 dl ósykrað kakóduft 2,5 dl stappaður banani (ca. tveir) 2,5 …

Meira..»

Kjúklingaréttur Hrefnu

Takk fyrir þessa áskorun Elín Sóley! Ég elska góða kjúklingarétti þannig að hér kemur einn af mínum uppáhalds réttum. Innihald Kjúklingabringur Hlynsíróp Rautt pestó Feta ostur Aðferð Kjúklingabringurnar eru settar í eldfast mót og pestói skellt ofan á eftir smekk. Hlynsírópinu er svo helt í mótið en ekki ofan á …

Meira..»