Vesturland

Ályktun bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar vegna Breiðafjarðarferjunnar Baldurs

Á fundi bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar fimmtudaginn 23.nóvember var samþykkt svohljóðandi  bókun vegna stöðvunar siglinga Breiðafjarðarferjunnar Baldurs. Ferjusiglingar Breiðafjarðarferjunnar Baldurs. Bæjarstjóri gerði grein fyrir viðræðum við stjórnendur Sæferða vegna þeirrar alvarlegu stöðu sem upp er komin hjá Sæferðum vegna bilunar í vélbúnaði Breiðafjarðarferjunnar Baldurs. Ferjan hefur ekki getað siglt og mikil óvissa …

Meira..»

A, b, c, d, e, f, g

Kosningar fóru fram til Alþingis s.l. helgi. Aldrei hafa fleiri framboðslistar verið í NV kjördæmi. Áttu eflaust margir við valkvíða að stríða af þeim sökum á laugardag. Á kosninganótt duttu menn inn og út af þingmannalistum kjördæmanna en þegar síðustu tölur höfðu borist yfirkjörstjórn og þá einmitt frá NV kjördæmi …

Meira..»

Íbúafjöldaþróun á Vesturlandi

Samkvæmt tölum hjá Hagstofunni hefur Vestlendingum fjölgað allverulega og hafa ekki verið fleiri síðan 2009. Þessar tölur gefa til kynna að íbúar á Vesturlandi séu núna 15.766. Fjölgar þá um 200 einstaklinga frá árinu 2015. Mesta fjölgun virðist vera í Akraneskaupstað en þar búa nú 6.908 manns. Önnur sveitarfélög sem …

Meira..»

Tölulegar pælingar um kosningar

Nú liggja fyrir úrslit í Alþingiskosningum og byrjar þá alvaran. Síðustu tölur komu að morgni 30. október og voru það tölur úr Norðvesturkjördæmi. Á kjörskrá Norðvesturkjördæmis voru 21.479 en kjörsóknin var 17.444 eða 81,2%. Það voru því 4.035 sem ekki greiddu atkvæði. Það eru fleiri en samanlagðir íbúar Stykkishólms, Grundarfjarðar, …

Meira..»

Annir á Náttúrustofu Vesturlands

Á Náttúrustofu Vesturlands eru einkum stundaðar rannsóknir tengdar lífríkinu, en hlutverk hennar samkvæmt lögum eru að stunda gagnaöflun og vísindalegar rannsóknir á náttúrufari, að veita fræðslu sem hvetur til æskilegrar landnýtingar og náttúruverndar, að veita ráðgjöf og þjónustu á starfssviði sínu og hafa almennt eftirlit með náttúru landshlutans. Vor og …

Meira..»

Landsþing LH í Stykkishólmi

Nú stendur yfir 60. Landsþing Landssambands hestamannafélaga í Stykkishólmi. Þingið var sett af Lárusi Ástmar Hannessyni, formanni sambandsins og ávarpaði Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra þingið. Í ávarpi sínu fór Sigurður Ingi stuttlega yfir stöðu hestamennsku í dag og hvert ætti að stefna. Nefndi hann sérstaklega markaðsverkefni frá Íslandsstofu sem ber heitið …

Meira..»

Fjármagn til endurbóta á Skógarströnd

Breytingartillaga við samgönguáætlun var samþykkt á Alþingi í morgun. Samkvæmt henni á að verja 250 milljónum kr. í endurbætur á Snæfellsnesvegi um Skógarströnd á næstu tveimur árum. Þetta kemur fram á vef RÚV. Ekki stóð til að veita meira fjármagn fyrr en árið 2019. Undanfarið hefur vegurinn verið í fréttum vegna …

Meira..»

Rökkurdagar hefjast í dag

Menningarhátíðin Rökkurdagar hefst í dag, miðvikudag, og stendur til laugardagsins 22. október. Er þetta í 15. sinn sem hátíðin er haldin. Breyting er á fyrirkomulagi Rökkurdaga í ár, en nú er hún liður í Opnum október, sameiginlegu verkefni sveitarfélaga Snæfellsness. Opinn október, undir stjórn Svæðisgarðs Snæfellsness, er haldinn til að …

Meira..»