Vesturland

Allir velkomnir að vera með í íþróttum á Snæfellsnesi

Að taka þátt í skipulögðu íþróttastarfi hefur marga kosti fyrir börn og unglinga og markmið allra sem starfa á þessu sviði er alltaf að reyna að vinna að því að fá sem flesta til þess að taka þátt. Við sem búum á Snæfellsnesi búum í fjölmenningarlegu samfélagi þar sem íbúar …

Meira..»

Raddir ungs fólks skipta máli!

Í æskulýðslögum, 11. gr., segir að sveitarfélög skuli hlutast til um að stofnuð verði ungmaennaráð. Hlutverk ráðsins er m.a. að vera sveitarstjórnum til ráðgjafar um málefni ungs fólks í viðkomandi sveitarfélagi. Á ráðstefnunni Evrópa unga fólksins sem haldin var um ungmennaráð í fyrra kom í ljós að aðeins 33 af …

Meira..»

Strand

Grettir BA-039 strandaði s.l. þriðjudagskvöld á skeri vestan við Eyjagafl. Grettir er gerður út af Þörungaverksmiðjunni á Reykhólum og komst skipið á flot aftur á flóði síðar um nóttina. Engar skemmdir eru taldar á skipinu enda var það á hægri ferð þegar atvikið átti sér stað. Ástæða strandsins er rakin …

Meira..»

Gull og silfur á Snæfellsnesið

Laugardaginn 12. maí s.l. var Vesturlandsmót í Boccia fyrir 60+ haldið í Grundarfirði. Þangað sendum við félagar úr Aftanskin fjögur lið, hvert öðru betra, sem stóðu sig öll með sóma. Vesturlandsmótin eru haldin ár hvert. Árið 2019 verður mótið haldið á Akranesi, og árið 2020 er röðin komin að okkur …

Meira..»

Baldur í slipp

Baldur fór í slipp í síðustu viku og stóð til að Særún leysti af með siglingu í Flatey. Það vildi ekki betur til en svo að Særún bilaði og ekki var hægt að sigla í Flatey föstudag, laugardag og sunnudag. Aukaferð átti að fara á mánudag og svo skv. áætlun …

Meira..»

Merkingar æðarfugla á Breiðafirði

Við hjá Rannsóknasetri Háskóla Íslands á Snæfellsnesi hefjum brátt okkar fimmta merkingasumar í Breiðafjarðareyjum. Verkefnið hefur stækkað með ári hverju og er samstarf með erlendum vísindamönnum alltaf að aukast. Við höfum átt gott samstarf við æðarbændur og einn þeirra hefur sjálfur byrjað merkingar í sínu varpi. Alls hafa verið merktar …

Meira..»

Ályktun bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar vegna Breiðafjarðarferjunnar Baldurs

Á fundi bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar fimmtudaginn 23.nóvember var samþykkt svohljóðandi  bókun vegna stöðvunar siglinga Breiðafjarðarferjunnar Baldurs. Ferjusiglingar Breiðafjarðarferjunnar Baldurs. Bæjarstjóri gerði grein fyrir viðræðum við stjórnendur Sæferða vegna þeirrar alvarlegu stöðu sem upp er komin hjá Sæferðum vegna bilunar í vélbúnaði Breiðafjarðarferjunnar Baldurs. Ferjan hefur ekki getað siglt og mikil óvissa …

Meira..»

A, b, c, d, e, f, g

Kosningar fóru fram til Alþingis s.l. helgi. Aldrei hafa fleiri framboðslistar verið í NV kjördæmi. Áttu eflaust margir við valkvíða að stríða af þeim sökum á laugardag. Á kosninganótt duttu menn inn og út af þingmannalistum kjördæmanna en þegar síðustu tölur höfðu borist yfirkjörstjórn og þá einmitt frá NV kjördæmi …

Meira..»