Þriðjudagur , 19. febrúar 2019

Beruvík ganga


Nánar um viðburð


Brottför er frá bílastæðinu við Beruvík. Gengið er um rústir bæja sem voru í Beruvík og mun Sæmundur Kristjánsson fræða okkur um lífið í Beruvík fyrr á tímum. Bæjarstæðin eru gróin og getur því verið þungt fyrir fótinn vegna gróðurs. Lengd göngu um 2 klst.

Verið klædd eftir veðri og vel skóuð.

Leiðsögumaður Sæmundur Kristjánsson.

Nánari upplýsingar í síma: 436-6888.

Allir velkomnir
Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull