Í fullorðinna manna tölu – Alþjóðlegi safnadagurinn


Nánar um viðburð


Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla tekur þátt í alþjóðlega safnadeginum með viðburði í tengslum við sýninguna Ferming 2017 – Í fullorðinna manna tölu.

Nokkrir aðilar munu segja frá sinni fermingarupplifun.

Allir hjartanlega velkomnir og aðgangur ókeypis.