Fyrirlestraröð NSV – Heimiliskötturinn – Drápsvél í krúttbúningi?


Nánar um viðburð


Menja von Schmalensee, Náttúrustofu Vesturlands

Maðurinn hefur haft gagn og gaman af heimiliskettinum í þúsundir ára og hefur enn, en kettir eru jafnframt slungnar veiðiklær sem geta haft neikvæð áhrif á villt dýr. Rætt verður um ketti og áhrif þeirra, samband manna og katta og hvað hægt sé að gera til að takmarka neikvæð áhrif katta án þess að ganga um of á velferð þeirra.