Miðvikudagur , 15. ágúst 2018

Prjónað undir Jökli – Knitting weekend in Hellissandur


Nánar um viðburð


Prjónað og heklað á Hótel Hellissandi. Gist í tveggja manna herbergjum og Lilja Hrund eðalkokkur sér um að næra okkur.
Sara Bertha sér um kennslu og Katrín og Anna Þóra verða á hliðarlínunni. Ekki má gleyma að dagurinn hefst á jóga og svo skreppum við út fyrir hús ef „tíminn“ leyfir. Námskeiðsverð kr.40.000. Skráning er hafin og nokkur laus pláss fyrir hressa prjónara.
Síðasti skráningadagur er 1. febrúar 2018 
Við minnum á að þetta er frábær jólagjöf og útvegum gjafabréf fyrir áhugasama.
Upplýsingar og skráning :
Katrín s: 8920695
Anna Þóra s: 8646771
melnesrifi@simnet.is

 

Information:
Katrín s: 8920695
Anna Þóra s: 8646771
melnesrifi@simnet.is