Súpufundur vegna fjölmenningarhátíðar


Nánar um viðburð


Fjölmenningarhátíð verður haldin 21. október í Frystiklefanum.

Við fögnum fjölbreytileikanum í samfélaginu og bjóðum öllum að taka þátt í viðburðinum alveg óháð aldir og búsetu.

Ef þig langar að koma með mat þá greiðum við allt að 10.000 kr í hráefniskostnað. Eina sem við þurfum er kassakvittun og uppskrift af réttinum.