Tómas R og Ómar í Flatey/Live music in Flatey


Nánar um viðburð


Okkar ástkæru og ylhýru Tómas R Einarsson og Ómar Guðjónsson verða á Hótel Flatey helgina 9-10 júní 2018. Þetta er einstök upplifun og dásamleg stemning ríkir í eyjunni þegar þessir tveir og þeirra föruneyti dvelja hér.

Skemmtunin hefst um kl. 22 báða dagana. Frítt inn og allir velkomnir!

 

The lovely musicians and friends of Flatey island Tomas R. Einarsson baseplayer and composer and Omar Gudjonsson guitarist and composer will be playing at Hotel Flatey June 9th-10th 2018. Don’t miss it!