Sumarið er komið og núna er móðirin náttúran í sínum mesta blóma og ætlum við að bjóða upp á andlega og líkamlega næringu undir töfrum Snæfellsjökuls. Það er svo dásamlegt að komast í friðsælt umhverfi náttúrunnar og geta slitið sig frá hinu daglega amstri. Leyfum okkur að njóta og næra okkur í kyrrð náttúrunnar, finna …

Viðburðir á Öxl

Sumarið er komið og núna er móðirin náttúran í sínum mesta blóma og ætlum við að bjóða upp á andlega og líkamlega næringu undir töfrum Snæfellsjökuls. Það er svo dásamlegt að komast í friðsælt umhverfi náttúrunnar og geta slitið sig frá hinu daglega amstri. Leyfum okkur að njóta og næra okkur í kyrrð náttúrunnar, finna …