Afmælistónleikar Jóseps Blöndal – Myndir

Í tilefni sjötugsafmælis Jóseps Blöndal bauð hann vinum og velunnurum á tónleika þar sem fram kom fjöldi listamanna í Stykkishólmskirkju.

Ljósmyndari Snæfellinga.is var að sjálfsögðu á staðnum og smellti af.