Miðvikudagur , 19. desember 2018

Aukasýning á Síldin kemur!

Það mæltist vel fyrir í síðustu viku þegar leikfélagið Grímnir bauð upp á sýningu af uppsetningu leikfélagsins á Síldin kemur og síldin fer sem gerð var fyrir 22 árum.  Ákveðið hefur verið að efna til aukasýningar á upptökunni og fer hún fram sunnudaginn 3. nóvember kl. 15 Aðgangseyrir aðeins 500 kr. og ekki er posi á staðnum!  Sýnt í húsnæði leikfélagsins á Silfurgötu.