Baldur

Búið er að setja vélina aftur í Baldur og stendur til að prufukeyra hana á laugardag. Gangi prófanir vel er stefnt á að sigla sunnudag eða mánudag yfir fjörðinn.
am