Bikarmót Vesturlands

Bikarmót Vesturlands var haldið í Stykkishólmi sunnudaginn 30. júlí. Hestamannafélagið Snæfellingur sá um  að halda mótið í þetta sinn  en hestamannafélögin á Vesturlandi skiptast á að halda það.
Þetta einnig íþróttamót Snæfellings og voru farandbikarar Snæfellings afhentir þeim Snæfellingi sem hæstur var í hverjum flokki.
Skráningar  voru rúmlega 70 og gekk mótið vel í alla staði.
Hestamannafélagið vill koma á framfæri þökkum til dómara, keppenda og starfsfólks fyrir góðan dag.

Samanlag›ir sigurvegarar:

Börn

Kolbrún Katla Halldórsdóttir

Unglingar

Berghildur Björk Reynisdóttir

Ungmenni fjórgangur

Gu›n‡ Margrét Siguroddsdóttir

Ungmenni fimmgangur

Máni Hilmarsson

1 fl. Fjórgangur

Siguroddur Pétursson

1 fl. Fimmgangur

Randi Holaker

Ítarlegri úrslit er að finna á heimasíðu hesta-mannafélagsins:
snaefellingur.123.is