Brot úr dansýningu í GSS

Hin árvissa og stórskemmtilega danssýning Grunnskóla Stykkishólms fór fram í íþróttahúsinu í dag að viðstöddu fjölmenni.  Krakkarnir stóðu sig vel og að lokum dönsuðu allir með, líka stúkan!