Miðvikudagur , 23. janúar 2019

Byggingarleyfi ógilt!

Við sögðum frá því hér í lok síðasta árs að miklar framkvæmdir stæðu yfir í Flatey – Sjá frétt.

Nú hefur Úrskurðarnefnd Umhverfis- og auðlindamála úrskurðað í kæru sem lögð var fram og fellt bygginarleyfi úr gildi.  Lesa má úrskurðinn hér

am/Mynd: Kristján Lár