Fimmtudagur , 23. nóvember 2017

Ásthildur Sturludóttir sækir um bæjarstjórann

Ásthildur Sturludóttir er ein 23 umsækjenda um bæjarstjórastöðuna í Grundarfirði.  Ásthildur hefur nýlokið meistarnámi í opinberri stjórnsýslu frá PACE University í Bandaríkjunum og því með góða menntun í starfið.