Bensínverð á uppleið

Bensínverð heldur áfram að stíga hér í Stykkishólmi og í dag kl.18 var það komið yfir 119 krónurnar á sjálfsafgreiðslu-tanki Olís á Bensínstöðinni.  Ekkert annað hægt að segja en ,,lifi samkeppnin“ og keyra á annan tank þar sem samkeppnin ríkir og verð er sanngjarnt.