Miðvikudagur , 14. nóvember 2018

Bjarni Svein níræður

Bjarni Sveinbjörnsson sjómaður og hafnarvörður til margra ára er níræður í dag.  Stykkishólms-Pósturinn óskar honum til hamingju með daginn.