Bjöggi í Vík fimmtugur

Björgvin Ragnarsson eða Bjöggi í Vík eins og við þekkjum hann á einnig stórafmæli, hann er fimmtugur í dag.
Stykkishólms-Pósturinn óskar öllum þeim sem eiga afmæli til hamingju með daginn.