Eins og alkunna er þá hefur Bobby Fischer fyrrum heimsmeistari í skák sýnt áhuga á því að setjast að hér í Stykkishólmi. Hann mun ætla að prufa að dvelja hér í sumar og hyggst þá aðstoða vinkonu sína Roni Horn við það að útbreiða skáklistina í Stykkishólmi með skákkenslu í Vatnasafninu. Þau munu kynna þessi áform sín með smá fjöltefli og skákæfingu kl.14:00 í dag í Vatnasafninu. Allir eru velkomnir en munið að taka töflin með.

Bobby Fisher kennir skák

Eins og alkunna er þá hefur Bobby Fischer fyrrum heimsmeistari í skák sýnt áhuga á því að setjast að hér í Stykkishólmi. Hann mun ætla að prufa að dvelja hér í sumar og hyggst þá aðstoða vinkonu sína Roni Horn við það að útbreiða skáklistina í Stykkishólmi með skákkenslu í Vatnasafninu. Þau munu kynna þessi áform sín með smá fjöltefli og skákæfingu kl.14:00 í dag í Vatnasafninu. Allir eru velkomnir en munið að taka töflin með.