Miðvikudagur , 14. nóvember 2018

Bolludagur

Það voru margar gerðir af rjómabollum í Nes-brauði þegar að var gáð á Bolludaginn.  Púns, súkkulaðirjóimi, jarða-berjarjómi, vatnsdeigs, ger og fleira var á boðstólum. 
Sérlega gómsætar!