Miðvikudagur , 23. janúar 2019

Bryndís Benna fimmtug

Bryndís Benediktsdóttir  Sjávarflöt 3 er fimmtug í dag.  Hún fagnar einnig öðru afmæli í dag ekki síður merkilegu því hún og eiginmaður hennar Birgir Jónsson eiga einnig silfurbrúðkaupsafmæli í dag, hafa sem sagt verið gift í 25 ár.  Stykkishólms-Pósturinn sendir þeim hjónum margfaldar hamingjuóskir í tilefni þessara tímamóta.