Miðvikudagur , 20. febrúar 2019
Dregið var í átta liða úrslit í bikarkeppninni í dag.  Karlalið Snæfells vann sem kunnugt er Hamar Hamar 130-75 í 16 liða úrslitunum dróst gegn Fjölni.   Kvennaliðið sat hjá í 16 liða úrslitunum en mætir nú Haukum.  Báðir leikirnir fara fram hér heima eftir áramótin, dagana 16.18.janúar.

Búið að draga í bikarnum

Dregið var í átta liða úrslit í bikarkeppninni í dag.  Karlalið Snæfells vann sem kunnugt er Hamar Hamar 130-75 í 16 liða úrslitunum dróst gegn Fjölni.   Kvennaliðið sat hjá í 16 liða úrslitunum en mætir nú Haukum.  Báðir leikirnir fara fram hér heima eftir áramótin, dagana 16.18.janúar.

Drátturinn fór annars svona:

Kvennakeppnin:

Fjölnir – Laugdælir

Keflavík – Hamar

Njarðvík – Þór Ak

Snæfell – Haukar

 

Karlakeppnin:

Snæfell – Fjölnir

Keflavík – Njarðvík

Tindastóll – Grindavík

Breiðablik – ÍR