Miðvikudagur , 20. febrúar 2019
Lokasekúndurnar í leik Snæfells og KR voru vægast sagt spennandi og lokakarfa KR-inga mjög umdeild.

Dæmi hver fyrir sig… video af lokamínútunni í leik Snæfells-KR

Lokasekúndurnar í leik Snæfells og KR voru vægast sagt spennandi og lokakarfa KR-inga mjög umdeild.

 Lokasekúndurnar í leik Snæfells og KR voru vægast sagt spennandi og lokakarfa KR-inga mjög umdeild.
   Melvin Scott fékk boltann eftir innkast, í stöðunni 59-61 fyrir Snæfell og skoraði lokakörfuna á flautinu í lokin eftir að hafa losað sig mjög svo ,,snyrtilega“ við varnarmann Snæfells sem flaug langt inn í teig.  Undarlegt að hvorugum dómaranna þótti neitt athugavert við þetta.  En dæmi hver fyrir sig.  Við komum til leiks þegar um mínúta er eftir af leiknum.  Myndatöku annaðist Þorleifur Andri Harðarson.
Horfa
Annað sjónarhorn hér af vef KR-inga . Horfa