Farið að sjást í pósthúsið

Nú eru fyrstu merki nýja pósthússins að verða sýnileg.  Í gær unnu starfsmenn Sumarbústaða ehf. við að steypa fyrstu steypu í grunninum.  Þar var gamla aðferðin notuð og hjólbörurnar teknar til kostana.