Kkd. Snæfells er langt komin með að klára leikmannamál sín fyrir næsta vetur. Eftirfarandi leikmenn hafa staðfest við félagið að þeir muni æfa og spila með því á komandi leiktíð.

Firnasterkt lið Snæfells í körfunni

Kkd. Snæfells er langt komin með að klára leikmannamál sín fyrir næsta vetur. Eftirfarandi leikmenn hafa staðfest við félagið að þeir muni æfa og spila með því á komandi leiktíð.

Kkd. Snæfells er langt komin með að klára leikmannamál sín fyrir næsta vetur. Eftirfarandi leikmenn hafa staðfest við félagið að þeir muni æfa og spila með því á komandi leiktíð.

    Nafn Staða   Hæð

   Fæðingarár   

    Árni Ásgeirsson Bakvörður/framherji       192 cm          1986
    Arnþór Pálsson Bakvörður   182 cm         1985
    Atli Rafn Hreinsson Bakvörður   193 cm         1989
    Birkir Björgvinsson Framherji   190 cm         1985
    Bjarne Nielsen Bakvörður/framherji   190 cm         1985
    Guðlaugur Gunnarsson Bakvörður   187 cm         1986
    Guðni Valentínusson Miðherji   204 cm         1985
    Gunnar Már Gestsson Framherji   189 cm         1982
    Gunnlaugur Smárason Bakvörður   180 cm         1983
    Helgi Reynir Guðmundsson Bakvörður   180 cm         1980
    Ingvaldur Magni Hafsteinsson        Framherji   199 cm         1981
    Jón Ólafur Jónsson Framherji   199 cm         1981
    Lýður Vignisson Bakvörður   187 cm         1981
    Róbert Árni Jörgensen Framherji   190 cm         1983
    Sigurður Þorvaldsson Framherji   200 cm         1980
    Sveinn Davíðsson Bakvörður/framherji   190 cm         1986

 

Við þennan lista er huganlegt að bætist a.m.k. tvö nöfn. Hlynur Bæringsson hefur lýst áhuga á að ganga til liðs við Snæfell ef hann fær ekki spennandi tilboð erlendis frá.  Að auki er Daníel Ali Kazmi jafnvel á leið aftur heim frá Bandaríkjunum og skýrist á næstu vikum hvort hann komi til með að leika með sínu gamla félagi Snæfell.

     Daniel Ali Kazmi     Bakvörður/framherji 190 cm 1987
     Hlynur Bæringsson     Mið-/framherji 199 cm 1982

 

Eins og áður hefur verið greint frá mun Bandaríkjamaðurinn Geof Kotila þjálfa liðið. Fjöldi og þjóðerni erlendra leikmanna ræðst þegar nær líður að móti.

                                                                                                                   Stjórn kkd. Snæfells  
                                                                                                                   Fréttatilkynning