Flugan – Litla Valhöll

Heyrst hefur að D-listinn ætli að mæta sterkur til leiks í sveitarstjórnarkosningunum í vor.  Sjálfstæðismenn hafi nú flutt til bæjarins nýjar flokksskrifstofur beint úr Reykjavíkinni sem þeir fengu á spottprís frá R-listanum

Skrifstofurnar eru í húsinu sem Baldur og Pálmi fluttu í Hólminn.  Þegar vel er að gáð á því húsi má sjá merki Sjálfstæðisflokksins í glugga á annari hæð og greinilegt að Sjálfstæðismenn eru byrjaðir að skreyta fyrir komandi flokksfundi í „Litlu Valhöll“.

Litla Valhöll
Ekki ber á öðru, það glittir í merkin.