Framboðslistar Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í Norðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar næsta vor eru nú orðnir ljósir.

Framboðslistar að skýrast

Framboðslistar Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í Norðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar næsta vor eru nú orðnir ljósir.

Framboðslistar Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í Norðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar næsta vor eru nú orðnir ljósir. Sjálfstæðismenn fengu þrjá þingmenn síðast og þeir verða allir í efstu sætunum nú samkvæmt röðun flokksins.  Framsóknarflokkurinn fékk tvo þingmenn síðast en nú bar það til tíðinda að Kristinn H. Gunnarsson hafnaði í 3.sæti í prófkjöri flokksins.  Átta efstu á listum flokkanna eru eftirtaldir. 

Sjálfstæðisflokkur:

1. Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra, Stykkishólmi.
2. Einar K. Guðfinnsson, sjávarútvegsráðherra, Bolungarvík.
3. Einar Oddur Kristjánsson, alþingismaður, Flateyri.
4. Herdís Þórðardóttir, fiskverkandi, Akranesi.
5. Guðný Helga Björnsdóttir, bóndi Húnaþingi vestra.
6. Birna Lárusdóttir, forseti bæjarstjórnar, Ísafirði.
7. Magnea Guðmundsdóttir, húsfreyja, Skagafirði.
8. Bergþór Ólason, fv. aðstoðarm. samgönguráðherra, Akranesi.

Framsóknarflokkur
1. Magnús Stefánsson Ólafsvík.
2. Herdís Sæmundardóttir  Sauðárkróki. 
3. Kristinn H. Gunnarsson Bolungarvík.
4. Valdimar Sigurjónsson Glitstöðum, Borgarfirði.
5. Inga Ósk Jónsdóttir Akranesi.
6. G. Valdimar Valdimarsson Kópavogi.
7. Albertína Elíasdóttir Ísafirði.
8. Heiðar Þór Gunnarsson Hlíðarhúsi, Borðeyri.