Þá er framboðslisti Félagshyggjuframboðsins L-listans  klár fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í maí.  Efstu þrjú sætin eru óbreytt frá útkomunni í forvalinu.

Framboðslisti L-listans klár

Þá er framboðslisti Félagshyggjuframboðsins L-listans  klár fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í maí.  Efstu þrjú sætin eru óbreytt frá útkomunni í forvalinu.

Athygli vekur að Sigurborg Sturludóttir sem varð í fjórða sæti í forvalinu er ekki á listanum nú.  En framboðslista L-listans  í sveitarstjórnarkosningunum í maí skipa eftirtaldir:

         1.  Lárus Ástmar Hannesson
         2.  Berglind Axelsdóttir
         3.  Davíð Sveinsson
         4.  Helga Guðmundsdóttir
         5.  Hreinn Þorkelsson
         6.  Guðmundur Kristinsson
         7.  Hrefna Frímannsdóttir
         8.  Jón Torfi Arason
         9.  Hilmar Hallvarðsson
       10.  Elín Pálsdóttir
       11.  Guðbjörg Egilsdóttir
       12.  Anna Sigríður Guðmundsdóttir
       13.  Björgvin Ólafsson
       14.  Elín Sigurðardóttir