Þriðjudagur , 14. ágúst 2018
Nýtt blað í Stykkishólmi

Fyrsta tölublað Bændabú

Nýtt blað í Stykkishólmi

Blaðið mun fjalla um lífið í fjárhúsunum, hesthúsunum og í sveitinni. Fyrsta tölublað Bændabú kemur út 1. júní og verður dreift til áskrifenda. Ristjórar og útgefendur blaðsins eru þær Halldóra Kristín og Sunna Þórey.