Fimmtudagur , 23. nóvember 2017

Fyrstu tölur

Einhver bið verður á fyrstu tölum úr Stykkishólmi, nú þegar þetta er skrifað kl.23:17 þá var talning að hefjast.  Ekki fékkst upp gefið hvenær von væri á fyrstu tölum.  En þær koma hér ásamt viðbrögðum frambjóðenda um leið og þær hafa borist Stykkishólms-Póstinum