Fimmtudagur , 23. nóvember 2017

Grundfirðingar búnir að ráða

Ekki fór það nú svo að Grundfirðingar réðu Hólmarann Ásthildi Sturludóttur sem bæjarstjóra.  Þeir hafa nú ráðið Guðmund Inga Gunnlaugsson fyrrverandi sveitarstjóra Rangárþings ytra sem sinn næsta bæjarstjóra.  Það hefur e.t.v. verið til of mikils ætlast af Grundfirðingum að ráða sér Hólmara sem bæjarstjóra.