Gulli Lár sjötugur

Gunnlaugur Lárusson húsasmíðameistari er sjötugur í dag.  Gulli var einn af eigendum Trésmiðju Stykkishólms til margra ára en starfar nú hjá Skipavík.  Stykkishólms-Pósturinn óskar Gulla til hamingju með daginn.