Þriðjudagur , 14. ágúst 2018

HM í beinni á Fimm Fiskum

Það eru aðeins tveir dagar í að heimsmeistaramótið byrji, menn farnir að taka sér sumarfrí og eftirvæntingin orðin mikil. Fimm Fiskar mun sýna frá öllum leikjum í beinni

Það eru aðeins tveir dagar í að heimsmeistaramótið byrji, menn farnir að taka sér sumarfrí og eftirvæntingin orðin mikil. Fimm Fiskar mun sýna frá öllum leikjum í beinni á breiðtjaldi á efri hæðinni. Tilboð verður á hamborgurum, samlokum og drykkjum á meðan heimsmeistaramótinu stendur.

Mótið byrjar stundvíslega 9. júní kl. 16:00 með opnunarleik Þýskalands og Kosta Ríka. Margir spennandi leikur verða framundan um helgina s.s. England – Paragvæ (10. júní kl. 13),

Argentína – Ivory Coast (10. júní kl. 19), Serbía og Svartfjallaland – Holland (11. júní kl. 13).

Svíþjóð er eina norðurlandaþjóðin sem komst á HM á stórleikur Svía er 20. júní kl. 19 á móti Englandi.

18 ára aldurstakmark verður á efri hæðinni á meðan leikjum stendur.