Fimmtudagur , 23. nóvember 2017

Hvert voru bátarnir að fara?

Það vakti athygli bæjarbúa smábátaumferðin á götum bæjarins. Þegar betur var að gáð fóru þeir niður á höfn, en inn í eða upp á annan bát!!  Blaðamaður Stykkishólms-Póstsins spurði Óskar Guðmundsson þetta hverju sætti…

Það vakti athygli bæjarbúa smábátaumferðin á götum bæjarins. Þegar betur var að gáð fóru þeir niður á höfn, en inn í eða upp á annan bát!!  Blaðamaður Stykkishólms-Póstsins spurði Óskar Guðmundsson þetta hverju sætti…

Í ljós kom að bátarnir koma við sögu í fyrirhugaðri sjóstangaveiði þjóðverja á vestfjörðum á komandi sumri.  Hlustaðu á viðtalið hér í mp3 eða Windows formati.

Með Óskari í bílnum er Finnur Jónsson, brottfluttur Hólmari og samstarfsmaður hans.