Miðvikudagur , 23. janúar 2019
Vegna bilunar verður skrúfað fyrir kalda vatnið nú á eftir.  Unnið er að viðgerð.

Kalda vatnið tekið af hluta bæjarins kl. 18.45

Vegna bilunar verður skrúfað fyrir kalda vatnið nú á eftir.  Unnið er að viðgerð.

Framkvæmdir hófust í dag við nýja Skipavíkurhúsið við Aðalgötu.  Fyrsta verk er að færa til lagnir sem eru á því svæði sem byggt verður.  Vegna þessa varð að taka kalda vatnið af hluta bæjarins nú seinni partinn

Ljósm. Símon Sturluson