Aðstandendur Félagshyggjuframboðsins eru mjög ánægð með þátttökuna í forvalinu hjá þeim í dag en um tvö hundruð manns höfðu komið og kosið þegar Stykkishólms-Pósturinn brá sér á kjörfundinn. Niðurstaða forvalsins verður birt á forvalshátíð Félagshyggjuframboðsins í kvöld og mun hún birtast hér á vefnum um leið og hún er kunn.  Fylgist með.

Kjörfundur félagshyggjuframboðsins

Aðstandendur Félagshyggjuframboðsins eru mjög ánægð með þátttökuna í forvalinu hjá þeim í dag en um tvö hundruð manns höfðu komið og kosið þegar Stykkishólms-Pósturinn brá sér á kjörfundinn. Niðurstaða forvalsins verður birt á forvalshátíð Félagshyggjuframboðsins í kvöld og mun hún birtast hér á vefnum um leið og hún er kunn.  Fylgist með.

SteinunnValdis