L-listinn kominn með vefsíðu

Framboð félagshyggjufólks í Stykkishólmi, L-listinn, hefur nú opnað vefsíðu þar sem er að finna allar upplýsingar um framboðið ásamt greinaskrifum sem birst hafa í fjölmiðlum.  Sjá hér.