Rafiðnaðarsamband Íslands með Sambandsstjórnarfund í Stykkishólmi

Það var Guðmundur Gunnarsson sem setti fundinn og bauð Sturlu Böðvarsson samgönguráðherra, velkominn á fundinn.  Sturla sem er Hólmari, ávarpaði fundinn og fór yfir það hversu mikilvægt það væri samfélaginu að hafa gott fólk í tækniiðnaðinum á upplýsingaöld.

Nánar á vef RSÍ   www.rafis.is