Sigurlín á Þingvöllum sjötug

Þeir eru nokkrir Hólmararnir og Helgfellingarnir sem eiga afmæli í dag og þar af eru tvö stórafmæli. 
Þar skal fyrsta telja Sigurlín Gunnarsdóttir á Þingvöllum sem er sjötug í dag.