Þriðjudagur , 22. janúar 2019
Þær eru orðnar margar myndirnar sem eru farnar að safnast í myndasafnið hjá Stykkishólms-Póstinum.  Með tíð og tíma ratar það hér á vefinn.

Sjósport

Þær eru orðnar margar myndirnar sem eru farnar að safnast í myndasafnið hjá Stykkishólms-Póstinum.  Með tíð og tíma ratar það hér á vefinn.

  En þangað til þá tínum við þær inn svona eftir hendinni.   Hér er ein sem tekin var fyrir um 2 vikum  af bryggjunni við Skipavík.  Þar fyrir utan fór Kristján Auðunsson mikinn á sæþotu sinni.