Miðvikudagur , 20. febrúar 2019
Aprílgabbið á snaefellingar.is var fréttin um fyrirhugaða skákæfingu og fjöltefli Bobby Fischers og Roni Horn í Vatnasafninu. Stykkisholmsposturinn.is vonar að þeir sem hlupu apríl hafi ekki orðið meint af. En umferðin um Vatnasafnið á sunnudaginn sýnir að það er greinilegur áhugi fyrir skákinni og ekki ólíklegt að Bobby Fischer hafi líka trekkt sem og innanbæjarkonan Roni Horn.

Skákæfing Roni Horn og Fischers aprílgabb

Aprílgabbið á snaefellingar.is var fréttin um fyrirhugaða skákæfingu og fjöltefli Bobby Fischers og Roni Horn í Vatnasafninu. Stykkisholmsposturinn.is vonar að þeir sem hlupu apríl hafi ekki orðið meint af. En umferðin um Vatnasafnið á sunnudaginn sýnir að það er greinilegur áhugi fyrir skákinni og ekki ólíklegt að Bobby Fischer hafi líka trekkt sem og innanbæjarkonan Roni Horn.