Hvítasunnukirkjan heldur sitt árlega sumarmót að þessu sinni í Stykkishólmi nú um helgina 30.júni-2.júlí en 34 ár eru síðan slíkt mót var haldið hér.  Dagskráin hefst í kvöld með gospelsamkomu kl.20:30 í Hótel Stykkishólmi. 

Sumarmót Hvítasunnumanna

Hvítasunnukirkjan heldur sitt árlega sumarmót að þessu sinni í Stykkishólmi nú um helgina 30.júni-2.júlí en 34 ár eru síðan slíkt mót var haldið hér.  Dagskráin hefst í kvöld með gospelsamkomu kl.20:30 í Hótel Stykkishólmi. 

Þar mun m.a. koma fram sönghópur úr Fíladelfíu ásamt Óskari Einarssyni og ræðumaður er Vörður Leví Traustason.  Sjá viðburðir.