Svavar Edilons sjötugur

Það má ekki gleymast að gleðjast með afmælisbörnum dagsins þó spennan magnist fyrir leik kvöldsins.  Svavar Edilonsson Tjarnarási 7 er sjötugur í dag og óskar Stykkishólms-Pósturinn honum til hamingju með daginn.