Nú hefur verið komið upp þráðlausu netaðgangi á tjaldstæði, íþróttamiðstöðinni og í miðbæ Stykkishólms

Þráðlaust net á tjaldstæðið

Nú hefur verið komið upp þráðlausu netaðgangi á tjaldstæði, íþróttamiðstöðinni og í miðbæ Stykkishólms

Nú hefur verið komið upp þráðlausu netaðgangi á tjaldstæði, íþróttamiðstöðinni og í miðbæ Stykkishólms. Þetta er fyrsta tjaldstæðið á landinu sem hefur aðgang að internetinu svo vitað sé um.  

Það geta allir tengst netinu á þessum stöðum og verið er að vinna í því að fá þráðlausa nettengingu fyrir alla höfnina líka.

Þetta er frábært framtak hjá Stykkishólmsbæ að veita öllum aðgang að internetinu og þar með ætti enginn að missa af neinu.