Vökustaurinn vaktar tjaldsvæðið

Undirritaður hefur verið samningur við Vaktþjónustuna Vökustaur ehf um vöktun á tjaldsvæðinu utan opnunartíma afgreiðslunnar.  Þar með  er komin vöktun alla 24 tíma sólarhringsins á svæðið.