Miðvikudagur , 20. febrúar 2019

Enginn skólaakstur föstudaginn 24. febrúar

Útlit er fyrir slæmt veður og slæma færð á morgun, föstudag og því hefur verið ákveðið fella niður skólaakstur frá Stykkishólmi og Snæfellsbæ.

Þetta kemur fram á heimasíðu skólans.

Þó svo að skólahald verði ekki með hefðbundnu sniði eru nemendur minntir á að hægt er að vinna verkefni í Moodle.

Einnig geta nemendur haft samband við kennara í gegnum tölvupóst og Skype.