Miðvikudagur , 19. desember 2018

Fjórir sækja um starf slökkviliðsstjóra í Stykkishólmi

Fjórar umsóknir bárust um starf slökkviliðsstjóra Stykkishólmsbæjar en umsóknarfrestur rann út s.l. fimmtudag.: Álgeir Marinósson (Stykkishólmi), Einar Þór Strand (Stykkishólmi), Guðmundur Kristinsson (Stykkishólmi) og Kristján K.Haraldsson (Reykjanesbæ). Á fundi bæjarráðs s.l. þriðjudag var samþykkt að bæjarráð taki viðtöl við umsækjendur. amNýr slökkviliðsbíll í Stykkishólmi 2013