Fyrirmyndarfyrirtæki

Það er athyglisvert að velta því fyrir sér hvernig fyrirtækjum hér á svæðinu gengur á landsvísu. Til þess eru tæki tól og í síðust viku birtum við lista Creditinfo yfir Fyrirmyndarfyrirtæki á Íslandi.
Á þann lista rötuðu 19 fyrirtæki á Snæfellsnesi, lang flest starfandi í útgerð eða tengdum greinum. Nýlega tilnefndu Viðskiptablaðið og Keldan 850 fyrirtæki á landinu öllu sem Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri. Á þann lista rötuðu 2% íslenskra fyrirtækja. Um 45% þeirra eru í Reykjavík og 1,41% á Snæfellsnesi. Listi þessi er nokkuð frábrugðinn Creditinfo listanum en skilyrði þess að komast á þennan lista er að fyrirtækin þurfa að hafa skilað ársreikningi, þau þurfa að hafa skilað jákvæðri afkomu á rekstrarárinu, tekjur þurfa að hafa verið umfram 30 milljónir króna, eignir yfir 80 milljónum og eiginfjárhlutafllið yfir 20% auk annarra þátta sem Viðskiptablaðið og Keldan meta sérstaklega. Listinn er byggður á tölum frá árinu 2016.
Þrjú fyrirtækjanna á lista Viðskiptablaðsins eru í Stykkishólmi:

Á lista Creditinfo komust tvö fyrirtæki úr Stykkishólmi á blað:

 

am