Jómfrúarræða á Alþingi

Gunnar Ingiberg Guðmundsson flutti jómfrúarræðu sína á Alþingi 1. febrúar sl.

Gunnar er varaþingmaður Pírata í NV-kjördæmi en hann er einn af fjölmörgum Hólmurum sem var í framboði fyrir síðustu Alþingiskosningar en hann ólst upp í Stykkishólmi.

Gunnar var í öðru sæti á lista Pírata í NV-kjördæmi og tók sæti á Alþingi í fjarveru Evu Pandoru Baldursdóttur.

Ræða hans fjallaði um verkfall sjómanna og má sjá hana hér fyrir neðan.